Til að nÁ BETRI árangri er skynsamlegt að fjárfesta í heilsu og góðri líðan starfsfólks.
Frá árinu 2014 hefur Auðnast sinnt heilsutengdri þjónustu fyrir atvinnulífið. Með samstarfi við Auðnast eru fyrirtæki og stofnanir að stuðla að traustu öryggiskerfi heilsunnar, móta jákvæða innri menningu fyrirtækis og styrkja færni einstaklinga til að takast á við fjölbreytt umhverfi og aðstæður.
Heil heilsu öryggiskerfi Auðnast eykur líkur á að:
Heilbrigt starfsfólk og gott vinnuumhverfi mótar árangur og velgengni.
Sjá nánarAtvinnurekanda ber að framkvæma áhættumat á öryggi og heilbrigði á vinnustað. Láttu Auðnast tryggja það á þínum vinnustað.
Sjá nánarAuðnast sinnir heilsufarsviðtölum á vinnustöðum sem sniðin eru eftir atvinnutengdum þáttum.
Sjá nánarLáttu sérfræðing Auðnast skoða vinnuumhverfið og koma með tillögur að úrbótum.
Sjá nánarAuðnast býður upp á bólusetningar gegn inflúensu og fyrir starfsmenn vegna ferðalaga eða starfa erlendis.
Sjá nánarEnginn á að sætta sig við óviðeigandi hegðun eða óheilbrgið samskipti á vinnustað.
Sjá nánarEf fólk fær tækifæri til að undirbúa starfslok sín af kostgæfni eru meiri líkur á því að tímamótin auki ánægju og vellíðan starfsmanna.
Sjá nánarTil að tryggja starfsöryggi er mikilvægt að standa vörð um heilbrigði og heilsu starfsfólks.
Sjá nánarStuðningur og þjálfun til þess að að takast á við krefjandi verkefni og samskipti.
Sjá nánarFræðsluefni og fyrirlestrar Auðnast byggja á traustum og gagnrýndum grunni. Á hverju þarf þitt starfsfólk að halda?
Sjá nánarVið bjóðum upp á sálfræðiþjónustu, fjölskyldumeðferð og heilsufarsviðtöl.
Sjá nánar