Samskipti leggja grunn að heilsu og öryggi starfsfólks
Auðnast leggur áherslu á viðeigandi EKKO viðmið á vinnustað sem felur í sér að þjálfa stjórnendur, fræða starfsfólk og stuðla að heilbrigðum samskiptum. Með aukinni þekkingu og þjálfun er lagður grunnur að sálfélagslegu öryggi starfsfólks
Í EKKO vinnu Auðnast er lögð áhersla á viðvarandi árangur í málaflokknum með lykilskrefum
Mannauðsteymi og stjórnendur með mannaforráð hafa beinan aðgang að EKKO fagaðilum Auðnast á meðan innleiðingu stendur
Auðnast býður vinnustöðum sem eru í heil heilsu þjónustusamningi Auðnast upp á eftirfarandi:
EKKO fagráð Auðnast sinnir ráðgjöf við einstök mál. Aðkoma Auðnast getur verið með eftirfarandi hætti:
Ef þú vilt vita meira, sendu okkur línu hér fyrir neðan
Viltu bóka fund með okkur? Sendu okkur línu og við verðum í sambandi.