Það er alltaf svigrúm til þess að auka vellíðan bæði í einkalífi og starfi.
Með fræðandi og skemmtilegum fyrirlestrum eða vinnstofum frá Auðnast gefst starfsfólki tækifæri til þess að dýpka þekkingu sína á mismunandi málefnum og á sama tíma fá svigrúm til að efla liðsandann og samheldni á vinnustað. Fyrirlestrar á vegum Auðnast eru stuttir, hnitmiðaðir og til þess fallnir að auka færni fólks á mismunandi sviðum daglegs lífs. Vinnustofur Auðnast eru lengri og byggja á samvinnu fyrirlesara og þátttakenda.
Senda fyrirspurnAth. Persónuleg og fagleg þróun er einnig kennt sem námskeið (5x 90 mín) og er þá innifalið tvö einstaklingsviðtöl, ítarlegri fræðsla og verkefnavinna.
Senda fyrirspurnViltu bóka fund með okkur? Sendu okkur línu og við verðum í sambandi.