Handleiðsla

Tilgangur handleiðslu er að viðhalda og efla færni einstaklings til að takast á við krefjandi verkefni, samskipti og aðstæður hvort sem er í persónubundinni stjórnun eða í þeim tilgangi að efla liðsandann.

Unnið er með margvísleg viðfangsefni þar sem markmiðið er að:

  • Efla fagmennsku
  • Tryggja gæði þjónustu
  • Efla samskipti, starfshæfni og starfsvitund
  • Vernda starfsfólk í krefjandi störfum
  • Minnka togstreitu á vinnustað
  • Boðið er upp á hóphandleiðslu og einstaklingshandleiðslu / ráðgjöf

Stuðningur við starfsmenn getur verið í margvíslegum tilgangi en með það að markmiði að:

  • Stuðla að vellíðan starfsmanns
  • Styðja við starfsmann í krefjandi aðstæðum
  • Tryggja farsæl samskipti og jákvæða úrvinnslu í vinnutengdum málum
  • Draga úr togstreitu á vinnustað eða innan ákveðins hóps

Bóka fund

Viltu bóka fund með okkur? Sendu okkur línu og við verðum í sambandi.

Takk fyrir fyrirspurnina. Við verðum í sambandi.
Ertu búin/n að fylla út alla reitina?