Heil heilsu þjónustusamningur

Besta ákvörðun vinnustaðar er að fjárfesta í heilsu og öryggi starfsfólks

Árangur og arðsemi vinnustaðar helst í hendur við heilsu og líðan starfsfólks. Til að stuðla að heilbrigði og öryggi á vinnustað hefur Auðnast þróað öryggislausnir sem sniðnar eru að þörfum vinnustaða

Hvað er heil heilsu þjónustusamningur Auðnast?

  • Með skráningu í Heil heilsu þjónustusamning Auðnast gefst vinnustöðum kostur á að nýta sérfræðiþekkingu og þjónustu Auðnast á skilvirkan og hagkvæman hátt
  • Auðnast leggur ríka áherslu á persónuleg tengsl og sterka samvinnu, allt í þeim tilgangi að virkja og innleiða bestu mögulegu lausnir í félagslegt umhverfi vinnustaðar
  • Hér fléttast saman heildstæð þjónusta á sviði heilsu- og vinnuverndar sem stuðlar að öryggi og vellíðan fyrir starfsfólk

Innifalið í mánaðargjaldi heil heilsu þjónustusamningi Auðnast er 

  • Forgangur í fagþjónustu á Auðnast Klíník
  • Aðgengi mannauðs og stjórnenda að sérfræðingum Auðnast
  • EKKO-tilkynningaveita (trunadur@audnast.is)
  • Trúnaðarlæknaþjónusta
  • Bakvakt áfallateymis Auðnast
  • Þjónustu-, stuðnings- og fræðsluþörf

Heil heilsu hringur Auðnast

Með því að velja þjónustu Auðnast er lagður grunnur að traustum og viðvarandi grunni vinnuverndar sem hefur þau áhrif að :

Starfsmannavelta
minnkar
Starfsánægja og starfsgeta eykst
Heildarárangur fyrirtækis verður
meiri

Bóka fund

Viltu bóka fund með okkur? Sendu okkur línu og við verðum í sambandi.

Takk fyrir fyrirspurnina. Við verðum í sambandi.
Ertu búin/n að fylla út alla reitina?