Heilsufarsmat Auðnast er einstaklingsmiðuð þjónusta þar sem starfsfólki gefst kostur á að hitta hjúkrunarfræðing. HOrft er til persónulegra þarfa með eftirfarandi atriði í huga:
Ef þörf er á frekari stuðningi eða annars konar úrræðum, vísar hjúkrunarfræðingur því til heilsufarsteymis Auðnast í samráði við starfsmann. Almennar niðurstöður úr heilsufarsmati eru kynntar stjórnendum og í framhaldi sett upp virk markmið í fræðslu, heilsu, vinnverndar og öryggismálum. Fyllsta trúnaðar er gætt í samtölum við starfsfólk.
Viltu bóka fund með okkur? Sendu okkur línu og við verðum í sambandi.