Úttekt á vinnuaðstöðu

Miðað er við 15 mínútur á starfsmann þar sem farið er yfir:

Tilgangur þjónustu:

  • Koma í veg fyrir heilsutjón starfsfólks og tryggja öryggi þess
  • Fræða starfsfólk um heppilegar aðferðir í starfi
  • Veita ráðgjöf um endurbætur og framkvæmdir á vinnuumhverfi
  • Forgangsraða úrbótaverkefnum í samvinnu við stjórnendur

Greining á vinnuumhverfi er sjálfstæður liður en getur einnig verið verið hluti af áhættumati starfa. Sjá Áhættumat starfa.

Bóka fund

Viltu bóka fund með okkur? Sendu okkur línu og við verðum í sambandi.

Takk fyrir fyrirspurnina. Við verðum í sambandi.
Ertu búin/n að fylla út alla reitina?