FYRIRTÆKIÐ

Einelti, ofbeldi og kynferðisleg áreitni

Í viðkvæmum málaflokki er mikilvægt að vera með skýra stefnu og skilvirka verkferla. Samhliða því þurfa stjórnendur að fá þjálfun svo hægt sé að taka á málum af fagmennsku strax í upphafi.

Starfsfólk Auðnast er þjálfað til þess að innleiða stefnu, fræða starfsfólk, handleiða stjórnendur og þjónusta einstaka mál.

Innleiðing stefnu á vinnustað

Til þess að stefna skili árangri er mikilvægt að bæða fræða starfsfólk og þjálfa stjórnendur í réttum viðbrögðum. Auðnast hefur hannað verkferla sem eru til þess fallnir að færa skriflega stefnu í  framkvæmd.

Dæmi um innleiðingu á vinnustað

Innleiðing stefnu í skrefum

Meðferð einstakra mála og handleiðsla

Starfsfólk Auðnast hefur sinnt þjónustu við einstök mál.

Hafðu samband og fáðu frekari upplýsingar