FYRIRTÆKIÐ

Handleiðsla / stjórnendaráðgjöf

Tilgangur handleiðslu er að viðhalda og efla færni einstaklings til að takast á við krefjandi verkefni og aðstæður hvort sem er í persónubundinni stjórnun eða í þeim tilgangi að efla liðsandann.

Unnið er með margvísleg viðfangsefni þar sem markmiðið er að:

Boðið er upp á hóphandleiðslu og einstaklingshandleiðslu/ráðgjöf.

Stuðningur við starfsmenn getur verið í margvíslegum tilgangi en með það að markmiði að

Hafðu samband og fáðu frekari upplýsingar