FYRIRTÆKIÐ

Úttekt á vinnuaðstöðu

Það er mikilvægt að láta sér líða vel í vinnunni. Sjúkraþjálfari á vegum Auðnast fer yfir vinnuumhverfi starfsfólks og metur í samstarfi við hvern og einn hvað hentar best.

Miðað er við 15 mínútur á starfsmann þar sem farið er yfir:

Tilgangur þjónustu:

Greining á vinnuumhverfi er sjálfstæður liður en getur einnig verið verið hluti af áhættumati starfa, sjá áhættumat undir „heil heilsu“.

Hafðu samband fyrir frekari upplýsingar.