Bóka fræðslu

Sálræn skyndihjálp

Sálræn skyndihjálp er stuðningur við einstakling sem hefur orðið fyrir erfiðleikum, lífskreppu eða annars konar áfalli. Með fræðslu og þjálfun um viðeigandi stuðning og bjargráð er hægt að stuðla að betri úrvinnslu og draga úr líkum á langvarandi eftirköstum. Öll þurfa að kunna sálræna skyndihjálp hvort sem er í einkalífi eða starfi.