Bóka fræðslu

Sálræn skyndihjálp Stjórnendahandleiðsla

Mikilvægur liður í hlutverki stjórnenda er hæfni til að veita sálræna skyndihjálp. Markmið handleiðslu er að kenna leiðir til þess að veita fólki stuðning sem hefur orðið fyrir erfiðleikum, lífskreppu eða annars konar áfalli. Sálræn skyndihjálp byggir á árangursríkum aðferðum til að stuðla að betri úrvinnslu og draga úr líkum á langvarandi eftirköstum.