Bóka fræðslu

Heildræn heilsa með Auðnast

Hvað er heildræn heilsa og hvernig er best að hlúa að henni. Farið er yfir líkamlega-, andlega- og félagslega heilsu og þá lykilþætti sem hver og einn þarf að huga að. Kynntar eru til sögunnar hjálplegar aðferðir til efla og viðhalda vellíðan í líkama og sál