EKKO ráðgjöf og úrvinnsla
Hvað er EKKO?
Einelti, kynferðisleg áreitni, kynbundin áreitni, ofbeldi.
EKKO veita Auðnast
Ef vinnustaður er í Heil heilsu þjónustusamningi Auðnast gefst starfsfólki kostur á að óska milliliðalaust eftir samtali við fagaðila í EKKO teymi Auðnast. Tilgangur veitu er að skapa umhverfi þar sem hægt er að ræða viðkvæm mál í trúnaði.
Ráðgjöf
Í EKKO málaflokknum sinnum við ráðgjöf og stuðningi við stjórnendur og starfsfólk við úrvinnslu sértækra mála.
Fyrir hverja er EKKO viðtal?
- Öll þau sem telja sig þurfa ráðgjöf eða stuðning vegna sértækra mála.
- Fólk með EKKO reynslu í farteskinu og vill fá stuðning eða aðstoð við persónulega úrvinnslu
Dæmi um það sem við vinnum með í EKKO
- EKKO sértæk mál sem koma upp á vinnustað
- Stuðning vegna EKKO máls
- Speglun á atvik/atburði
- Úrvinnslu vegna óviðeigandi háttsemi
- Stuðning við málsaðila sem tilkynnir
- Stuðning við málsaðila sem er tilkynntur
- Ráðgjöf til stjórnenda vegna úrvinnslu máls
- Ráðgjöf til stjórnenda vegna aðkallandi samskiptavanda
- Úrvinnslu í kjölfar niðurstöðu
- Streita
- Persónulega úrvinnsla