Starfsfólk

EKKO og starfsfólk

Með markvissri fræðslu í félagslegri öryggismenningu vinnustaðar er lagður grunnur að heilbrigðum samskiptum.

Auðnast býður upp á 60/90 mín fræðslu fyrir starfsfólk þar sem markmiðið er að kynna orðræðu og aðferðafræði sem nýtist til umfjöllunar um viðfangsefnið og stuðlar að sameiginlegri þekkingu og skilningi á hugtökum og verkferlum.

Hvað lærir starfsfólk

  • Ábyrgðarhlutverk sitt gagnvart sálfélagslegu öryggi
  • Tilgang og markmið EKKO viðbragðsáætlunar
  • Þekkja ítarlega hugtökin áreitni, ofbeldi, einelti, samskiptavandi
  • Þekkja forvarnarþætti og virði gagnlegara samskipta