Samskiptaráðgjöf

Hvað er samskiptaráðgjöf?

Markmið með samskiptaráðgjöf er að styðja við fólk til þess að leysa úr flóknum samskiptum, ágreiningi eða aðstæðum.

Fyrir hverja er samskiptaráðgjöf?

  • Öll þau sem telja sig þurfa ráðgjöf eða stuðning vegna samskiptavanda

Dæmi um það sem við vinnum með í samskiptaráðgjöf

  • Samskiptavandi á vinnustað vegna ólíkra eiginleika
  • Samskipti starfsfólks
  • Óviðeigandi háttsemi
  • Samskiptavandi vegna fyrri sögu
  • Samskiptavandi í fjölskyldum
  • Samskiptafærni

Bókaðu samskiptaráðgjöf