Öryggi í samskiptum
Fræðsla og samtal

Með markvissri fræðslu og virku samtali um félagslega öryggismenningu er lagður grunnur að heilbrigðum samskiptum og vellíðan á vinnustað.

Í Auðnast leggjum við áherslu á persónulega þjónustu og tíð samskipti til að viðhalda heilbrigðum starfsanda á vinnustað. Veldu það sem hentar þínum vinnustað

Fræðsla sem viðheldur félagslegu öryggi á vinnustað

  • Heilbrigð samskipti á vinnustað
  • Hvað einkennir farsælan vinnustað
  • Grunnur að góðri geðheilsu
  • Leiðarvísir í krefjandi samskiptum (hægt að fá sérsniðið fyrir framlínufólk)
  • Sálræn skyndihjálp
  • Streita - styrkur eða stórhættulegt fyrirbæri
  • Orkubúskapur í einkalífi og starfi
  • Eftirlitshlutverk stjórnenda
  • Allt er breytingum háð

Viltu vita meira?

Bókaðu fund hér.