bakgrunnsmynd

Fræðsla

Vinnustaðir eiga að vera í forystu þegar kemur að þekkingu á heilsu- og vinnuverndarstarfi. Með Auðnast fræðslu leggjum við ríka áherslu á að leiða saman fræðin við strauma og stefnur atvinnulífsins.

Auðnast teymið samanstendur af fagfólki úr margvíslegum fræðigreinum og er þverfagleg nálgun því undirstaða í okkar efnistökum. Okkar markmið er að tengja saman fræðin við þarfir atvinnulífsins hverju sinni. Auðnast býður upp á örfræðslu, hefðbundna fræðslu og vinnustofur sem eru sérsniðnar eftir þörfum vinnustaðar. Hægt er að óska eftir fjarfræðslu, staðfræðslu eða upptöku.

Fræðsla í boði

Engin fræðsla í þessum flokki

Viltu bóka fræðslu?

Sendu okkur fyrirspurn.