bakgrunnsmynd

Fræðsla

Vinnustaðir eiga að vera í forystu þegar kemur að þekkingu á heilsu- og vinnuverndarstarfi. Með Auðnast fræðslu leggjum við ríka áherslu á að leiða saman fræðin við strauma og stefnur atvinnulífsins.

Auðnast teymið samanstendur af fagfólki úr margvíslegum fræðigreinum og er þverfagleg nálgun því undirstaða í okkar efnistökum. Okkar markmið er að tengja saman fræðin við þarfir atvinnulífsins hverju sinni. Auðnast býður upp á örfræðslu, hefðbundna fræðslu og vinnustofur sem eru sérsniðnar eftir þörfum vinnustaðar. Hægt er að óska eftir fjarfræðslu, staðfræðslu eða upptöku.

Fræðsla í boði

EKKO stjórnendaþjálfun

EKKO Lögfræðileg nálgun fyrir stjórnendur

EKKO fræðsla fyrir starfsfólk

EKKO - áhorfendaáhrif

Örfræðsla EKKO – fyrir stjórnendur sem hafa fengið stjórnendaþjálfun í EKKO málaflokknum (4x20 mínútur) 

Streita Stjórnendaþjálfun

Streita Fræðsla fyrir starfsfólk

Stjórnendaþjálfun - Viltu verða betri stjórnandi 

Sálræn skyndihjálp

Starfslokasamtalið. Stjórnendahandleiðsla

Heildræn heilsa með Auðnast

Sálfélagslegt og sálrænt öryggi

Allt er breytingum háð

Samskipti á vinnustað

Samskiptasáttmáli

Svefn og svefnvenjur

Svefnvenjur. Áskoranir foreldra ungra barna

Svefnvenjur. Vaktavinna

Orkubúskapur í lífi og starfi

Grunnur að góðri geðheilsu

Aukin skilvirkni og betri frammistaða með HAM

Taugafræðilegur fjölbreytileiki – ADHD og einhverfa á vinnustað

Máttur markmiða – markmiðasetning í daglegu lífi

Sjálfstjórn og heilsa

Virkjum sefkerfið

Hvað hvetur þig áfram?

Núvitund, öndun og slökun í daglegu lífi

Hamingjuheilræði á aðventunni

Kynlíf í langtímasambandi

Áhrif hreyfingar á andlega og líkamlega heilsu

Styðjum við stoðkerfið

Viltu bóka fræðslu?

Sendu okkur fyrirspurn.