Fjarvistir og viðvera

Það er ekki nóg að halda töluleg yfirlit yfir fjarvistir - við þurfum líka að tryggja velferð og félagslegt öryggi.

Með skýrri viðbragðsáætlun í fjarvista- og viðverumálum stöndum við vörð um heilsu og velferð fólks á vinnustöðum.

bakgrunnsmynd

Skipta fjarvistir og viðvera máli á vinnustað?

Rannsóknir hafa sýnt fram á að ef vinnustaður innleiðir skýra verkferla og þjálfar stjórnendur í viðeigandi viðbrögðum er hægt að draga úr fjarvistum og auka starfsánægju. Það er því ekki nóg að halda tölulegt yfirlit yfir fjarvistir til að ná árangri heldur er félagslegt öryggi lykill að velgengni.

Viltu að við sjáum um fjarvista- og viðverumálin á þínum vinnustað? Skoðaðu Heil heilsu þjónustusamninginn.

Viltu vita meira?

Bókaðu fund hér.