Ráðgjöf í sértækum málum og sérsniðin inngrip
EKKO sérfræðingar Auðnast sinna eftirfarandi ráðgjöf:
- Almenn ráðgjöf í sértækum samskipta /EKKO málum á vinnustað.
- Ráðgefandi stuðningur/handleiðsla við stjórnendur.
- Stuðningur við málsaðila.
- Stuðningur við starfshóp á meðan EKKO úrvinnsla á sér stað eða í kjölfar EKKO máls.
- Sáttamiðlun. Úrvinnsla sem leidd er af viðurkenndum sáttamiðlara.
Dæmi um ráðgjöf í sértækum málum
- Samskiptaágreiningur á vinnustað sem hefur áhrif á starfsanda
- Hlutverk stjórnanda, mannauðs þegar EKKO mál eða samskiptavandi kemur upp
- Óviðeigandi háttsemi stjórnanda eða starfsmanns
- Uppbygging á starfsanda í kjölfar EKKO máls eða samskiptavanda