Sorgarúrvinnsla og sálrænn stuðningur
Hvað er sorgarúrvinnsla og sálrænn stuðningur?
Markmið með sorgarúrvinnslu er að styðja við andlega, líkamlega og félagslega heilsu fólks eftir ástvinamissi eða annars konar missi.
í sálrænum stuðningi er markmið að veita aðstoð vegna erfiðra tilfinninga og aðstæðna (lífskreppur).
Fyrir hverja er sorgarúrvinnsla og sálrænn stuðningur?
- Fyrir þá sem eru fara í gegnum sorgarferli eða ferðast með erfiða sorg úr fortíðinni
- Fyrir þá sem eru að fara í gegnum lífskreppur
Dæmi um það sem við vinnum með í sorgarúrvinnslu og sálrænum stuðningi
- Birtingamyndir sorgar