Fyrstu viðbrögð við óvæntum atburðum (Áfallahjálp)
Hvað er áfallahjálp?
Markmið með áfallahjálp er að veita stuðning fyrir þau sem hafa orðið fyrir hættu sem ógna lífi eða limum. Að auki er veittur stuðningur til þerra sem hafa orðið vitni að lífsógnandi atburðum.
Auðnast veitir einnig ráðgjöf og þjónustu til vinnustaða þar sem lífsógnandi atburður hefur átt sér stað.
Hjá Auðnast starfa fagaðilar sem hafa hlotið þjálfun í að veita skammvinna íhlutun líkt og áfallahjálp.
Dæmi um það sem við vinnum með í áfallahjálp
- Veita sálrænan stuðning
- Kortleggja nánasta umhverfi
- Virkja stuðningskerfi
- Veita aðstoð um praktísk málefni
- Veita upplýsingar
- Bjóða upp á viðrun
- Meta áhættuþætti
- Eftirfylgni
- Tilfinningaleg úrvinnsla
Fyrir vinnustaði
- Forgangsröðun og kortlagning á inngripum
- Stuðningur við hóp
- Eftirfylgni og viðrun
- Meta áhættuþætti