Fjölskyldumeðferð
Hvað er fjölskyldumeðferð?
Meðferð eða ráðgjöf sem hefur það markmið að vinna með fjölskyldu út frá heildrænu sjónarhorni og með velferð þeirra að leiðarljósi.
Fyrir hverja er fjölskyldumeðferð?
Engin viðmið eru um fjölda þátttakenda í fjölskyldumeðferð. Í sumum tilvikum er einstaklingur í fjölskyldumeðferð og stundum undirheildir líkt og pör/hjón, (stjúp)foreldrar, (stjúp) amma/afi, (stjúp)systkin, mæðg-ur/in, feðgar o.fl.
Á Auðnast klíník er stuðst við eftirfarandi aðferðir:
- HAM (hugræn atferlismeðferð)
- EFT (emotion- focused therapy)
- Samkenndarmiðuð nálgun (compassion focused therapy)
- Áhugahvetjandi samtal
Dæmi um það sem við vinnum með í fjölskyldumeðferð
- Tengsl
- Lífskreppur
- Samskiptavanda
- Framhjáhald
- Fjölskyldusögur
- Áföll
- Fíknivanda
- Ósætti
- Skilnað
- Almenna ráðgjöf
- Foreldraráðgjöf
- Uppeldisráðgjöf
- ADHD
- Sjúkdóma