Trúnaðarlæknir

Þegar kemur að heilsu á vinnustað skiptir þverfaglegt samstarf heilbrigðisfólks lykilmáli.

Trúnaðarlæknir Auðnast starfar í Heil heilsu teymi Auðnast og hefur það hlutverk:

  • Að sinna eftirliti og ráðgjöf um læknisfræðileg málefni er varða heilsu starfsfólks
  • Að yfirfara og meta læknisvottorð
  • Að veita ráðgjöf vegna fjarvista í veikinda- og slysatilfellum
  • Að votta um starfshæfni starfsfólks í samráði við aðra fagaðila Auðnast
  • Trúnaðarlæknir metur að auki þörf á sértækari skoðunum fyrir starfsfólk í samræmi við ríkjandi áhættu hverju sinni

Með trúnaðarlæknaþjónustu Auðnast er þverfagleg samvinna höfð að leiðarljósi í þeim tilgangi að tryggja líkamlegri, andlegri og félagslegri heilsu jöfn skil.

Viltu vita meira?

Bókaðu fund hér