Parameðferð
Hvað er parameðferð?
Parameðferð hefur það markmið að efla og styðja við fólk sem er að takast á við skammtíma eða langvarandi vanda. Lögð er áhersla á opin samskipti í öruggu umhverfi.
Á Auðnast klíník er stuðst við eftirfarandi aðferðir:
- HAM (hugræn atferlismeðferð)
- EFT (emotion- focused therapy)
- Samkenndarmiðuð nálgun (compassion focused therapy)
- Áhugahvetjandi samtal
Dæmi um það sem við vinnum með í parameðferð
- Tengsl
- Skilnað
- Lífskreppur
- Samskipti
- Nánd
- Kynlíf
- Vináttu
- Fjarmál
- Framhjáhald
- Fjölskyldusögur
- Áföll
- Óheiðarleika
- Fíknivanda
- Ósætti
- Almenna ráðgjöf