Þriðja æviskeiðið - ráðgjöf og stuðningur
Hvað er þriðja æviskeiðið?
Markmið með ráðgjöf um þriðja æviskeiðið er að aðstoða fólk við að auka lífsgæði með tilliti til andlegrar, líkamlegrar og félagslegrar heilsu.
Breytingar líkt og starfslok sem og aðrar áskoranir.
Fyrir hverja er ráðgjöf um þriðja æviskeiðið?
Öll sem hafa náð 55 ára aldri
Á Auðnast klíník er stuðst við eftirfarandi aðferðir:
- HAM (hugræn atferlismeðferð)
- Solution focused therapy (Lausnamiðuð nálgun)
- Markþjálfun
- Áhugahvetjandi samtal
Dæmi um það sem við vinnum með í ráðgjöf á þriðja æviskeiðinu
- Andleg heilsa
- Líkamleg heilsa
- Félagsleg heilsa
- Breytingar
- Starfslok
- Fjölskyldumynstur