Heil heilsu þjónustusamningur
Með þjónustusamningi við Auðnast tryggir þú félagslegt öryggi á vinnustaðnum og veitir starfsfólki þínu heildstæða þjónustu á sviði heilsu- og vinnuverndar.
Stjórnendur hafa greiðan aðgang að okkar færustu sérfræðingum og starfsfólk nýtur forgangs á Auðnast klíník.
Innifalið í þjónustusamningi
Aðgengi mannauðs og stjórnenda að sérfræðingum Auðnast
Forgangur í fagþjónustu á Auðnast Klíník
EKKO-tilkynningaveita
Forgangur í fagþjónustu á Auðnast Klíník
Trúnaðarlækna þjónusta
Bakvakt áfallateymis
Fjarvista- og viðveruþjónusta
Viðbragðsáætlanir í samræmi við í reglugerð nr. 1009/2015 og lög nr. 46/1980.
Forgangur að vöruhúsi Auðnast
Mat og sérfræðiráðgjöf í fræðsluþörf
Farsælasta fjárfestingin er í fólkinu
Hvers vegna að fjárfesta í öryggi og heilsu starfsfólks?
- Fjarvistum fækkar og starfsmannaveltu minnkar
- Afköst og úthald eykst
- Samskipti verða vænlegri til árangurs
- Starfsánægja mælist hærri
- Helgun og tryggð í starfi eykst
- Menning vinnustaðar verður jákvæðari
- Heilsulæsi eykst
- Atvinnurekandi starfar í samræmi við lög um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustað (46/1980)
Markmið Auðnast er að starfsfólk verði sérfræðingar í eigin heilsu því þannig verður til árangursríkari vinnustaður sem og heilbrigðari einstaklingar. Kynntu þér hvað er í boði.