Hóphandleiðsla
Hvað er hóphandleiðsla?
Markmið hóphandleiðslu er að styrkja færni stjórnenda/teymis í tilteknum verkefnum undir leiðsögn fagaðila og í hópi jafningja.
Fyrir hverja er hóphandleiðsla?
- Stjórnendahóp á vinnustað
- Teymi
- Starfshóp
Miðað er við 7 - 10 í hópi en fer þó eftir viðfangsefni hverju sinni
Á Auðnast klíník er stuðst við eftirfarandi aðferðir:
- HAM (hugræn atferlismeðferð)
- EFT (emotion- focused therapy)
- Samkenndarmiðuð nálgun (compassion focused therapy)
- Áhugahvetjandi samtal
Dæmi um það sem við vinnum með í hóphandleiðslu
- Samskipti
- Samskiptasáttmáli
- Ákvarðanataka
- Krefjandi samtöl
- Áskoranir í verkefnum
- Sóknartækifæri
- Breytingar
- Endurgjöf
- Starfsmannasamtöl
- EKKO
- Streita
- Fjarvistir