Handleiðsla fyrir stjórnendur og mannauð

Á hverju þarftu að halda? Auðnast sérfræðingar sníða handleiðslu eftir þörfum hverju sinni.

Rýnum til gagns. Sérfræðingar Auðnast bjóða mannauðsteymum upp á handleiðslu þar sem farið er yfir sértæk mál í þeim tilgangi að rýna til gagns og draga lærdóm af.

Vinsæl viðfangsefni. Auðnast sérfræðingar fjalla reglulega um eftirfarandi atriði:

  • Að fara inn í samtal af öryggi
  • Handleiðsla og stuðningur við einstaka mál - fyrstu viðbrögð geta skipt sköpum
  • Tilfinningakerfi og samskipti. Hvað stýrir viðbrögðum okkar og hvernig getum við eflt samskiptafærni okkar með þekkingu á tilfinningum

Viltu vita meira?

Bókaðu fund hér.