Auðnast vinnuvernd
Auðnast vinnuvernd er leiðandi í þjónustu á sviði heilsu, öryggis og félagslegrar sjálfbærni á
vinnustöðum.
Markmið vinnuverndar er að skapa sjálfbært og öruggt umhverfi og stuðla
að verðmætasköpun. Með öflugu vinnuverndarstarfi er hægt að draga úr kostnaði og auka vellíðan
á vinnustað.
Nánar um heilsufarsmat Auðnast:
Hlutverk vinnuverndar er m.a. að
- Greina og meta áhættur
- Kortleggja og veita ráðgjöf í félagslegri sjálfbærni
- Veita ráðgjöf í vinnuvernd og stjórnun
- Innleiða stefnur
- Þjálfa stjórnendur og starfsfólk
- Fræða og styðja eftir þörfum
- Sinna forvörnum
- Forgangur í vöruhús Auðnast
- Tryggja samræmi við lög og reglugerðir (Lög um aðbúnað og hollustuhætti á vinnustöðum 46/1980)