Bóka fræðslu

Viltu verða betri stjórnandi?

Sérfræðingar Auðnast þjálfa stjórnendur í að takast á við áskoranir í starfsumhverfi líkt og samskipti, vinnumenningu, breytingar og sálfélagslegt öryggi. Efnistök og fjöldi skipta eftir samkomulagi.