Bóka fræðslu
Stjórnendaþjálfun - Viltu verða betri stjórnandi
Stjórnendaþjálfun er sérsniðin að þörfum stjórnenda til að efla leiðtogafærni og móta árangursríkan stjórnunarstíl. Lögð er áhersla á grunnþætti í stjórnun út frá vinnuverndarþáttum í sálfélagslegu öryggi, þar sem áskoranir eru kortlagðar og unnið með lykilþætti stjórnunar eins og teymisstjórnun, krefjandi samtöl, úrlausn ágreiningsmála og skipulag vinnustaðar.