Bóka fræðslu

Vinnumenning

Í fræðslunni verður farið yfir grunnþætti að góðri vinnumenningu og föst leikatriði þegar kemur að því að skapa og viðhalda góðu félagslegu öryggi. Þátttakendum gefst kostur á að rýna í eigin hæfni, ábyrgð og sóknartækifæri.