Bóka fræðslu
Taugafræðilegur fjölbreytileiki ADHD og einhverfu
Fjölbreytileiki er einn þáttur sem mikilvægt er að virða í lífi og starfi. Þekking og umburðarlyndi eru þar lykilþættir bæði fyrir stjórnendur og annað starfsfólk. Í fræðslunni er farið yfir hvaða þætti getur verið gagnlegt að þekkja.