Bóka fræðslu

Svefn og svefnvenjur. Áskoranir foreldra ungra barna

Í þessari fræðslu verður farið yfir uppbyggingu svefns og góðar svefnvenjur. Sérstök áhersla verður á áskoranir tengdar svefni ungra barna og þau vandamál sem geta skapast í svefni foreldra í kjölfarið.