Bóka fræðslu
Svefn og svefnvenjur
Ein af mikilvægustu grunnstoðum heilsunnar er svefn. Í þessari fræðslu er farið yfir grunnþætti að góðum svefni og svefnvenjum, en einnig er fjallað um helstu áskoranir og algeng vandamál. Hér er á ferðinni góð grunnfræðsla á svefnheilsu