Bóka fræðslu
Styðjum við stoðkerfið
Stoðkerfið gerir manninum kleift að standa uppréttur og hreyfa sig. Mikilvægt er því að hlúa vel að stoðkerfinu og kunna leiðir til þess að stýra álagi eða öðrum áhrifaþáttum. Í fræðslunni verður farið yfir hvernig best er að hugsa um stoðkerfið og hvað ber að varast. Farið er sérstaklega yfir áhrif streitu á stoðkerfið og áhrifaþætti verkja.