Bóka fræðslu

Starfslokasamtalið Stjórnendahandleiðsla

Markmið handleiðslu er fræða um tilgang og hlutverk stjórnenda á mikilvægum tímapunkti í starfsferli fólks. Farið er yfir ferli starfsloka, formgerð viðtala og faglegan stuðning.