Bóka fræðslu
Samskipti á vinnustað
Einn stærsti forspárþáttur að vellíðan á vinnustað eru farsæl samskipti starfsfólks. Í fræðslunni er farið yfir áhættuþætti og verndandi þætti í samskiptum og hvað hefur áhrif á samskiptahæfni. Þá eru kynnt gagnleg ráð þegar kemur að ólíkum samskiptum/samskiptastíl á vinnustað.