Bóka fræðslu
Orkubúskapur í einkalífi og starfi
Til að halda góðri orkustöðu og heilbrigði í daglegu lífi er mikilvægt að staldra reglulega við og taka raunstöðu. Í þessari fræðslu verður farið yfir grunnþætti heilsu og hvaða orkugjafar eru mikilvægir í þeim efnum. Kynnt eru gagnleg verkfæri til að viðhalda orkubúskap sem hvert og eitt getur sniðið að sínum þörfum.