Bóka fræðslu

Máttur markmiða

Þegar kemur að markmiðum, getur verið að persónuleg vinna þurfi að eiga sér stað áður en við setjum okkur markmið. Í þessum fyrirlestri verður fjallað um þau lykilatriði sem hafa þarf í huga sem undanfara að raunhæfum og árangursríkum markmiðum. Fjallað er um vanabrautir og áhættuþætti þegar kemur að markmiðum og hvernig best er að framkvæma raunhæfa vegferð í átt að árangri.