Bóka fræðslu

Lífskreppur Stjórnendahandleiðsla

Öllum er hollt að búa yfir þekkingu og færni til að veita stuðning í lífskreppu. Lögð er áhersla á að efla þekkingu og færni stjórnenda til að bera kennsl á líðan starfsfólks og hvernig eigi að veita sem bestan stuðning hverju sinni.