Bóka fræðslu

Kynlíf í langtímasambandi

Í fræðslunni er farið yfir þær kröfur sem nútímasamfélag setur á ástarsambönd og hvernig kynlífinu líður í slíkum aðstæðum. Kynnt eru til sögunnar ráð til að rækta kynheilsuna í langtímasamböndum með það að markmiði að efla tengslin og jafnvel endurnýja ástríðu sem kannski týndist í hversdeginum.