Bóka fræðslu

Jóga

Mjúkt jógaflæði er tilvalið uppbrot inn í vinnudaginn. Með jóga, öndun og mjúkri hreyfingu gefst starfsfólki tækifæri á að hlaða orkubirgðirnar og hlúa að sér í amstri dagsins. Fyrirkomulag og fjöldi skipta er eftir samkomulagi.