Bóka fræðslu
Aukin skilvirkni og betri frammistaða með HAM
Í þessari fræðslu er farið yfir gagnleg ráð til að mæta og takast á við breytingar, neikvæð viðhorf og brjóta upp óhjálpleg hegðunarmynstur. Kynntar eru leiðir til aukinnar sjálfsþekkingar sem geta gagnast fólki í einkalífi og starfi.