Bóka fræðslu
Grunnur að góðri geðheilsu
Enginn fer í gegnum lífið án þess að upplifa áskoranir sem reyna á tilfinningalífið og almenna líðan. Mikilvægt er því að hver og einn þekki sjálfan sig og kunni leiðir til þess að efla og viðhalda góðri líðan. Í þessari fræðslu er farið yfir mikilvæg atriði sem nýtast persónulega en einnig eru kynnt til sögunnar verkfæri sem nýtast í almennri geðrækt.
Ekki gleyma geðheilsunni – hún er grunnur að góðu heilsufari