Bóka fræðslu

Hamingjuheilræði á aðventunni

Þegar sólin er lágt á lofti og annríki dagsins allsráðandi er gott að staldra við og fara yfir gagnleg ráð til að efla og viðhalda heildrænni heilsu. Markmið örfræðslunnar er að dusta rykið af gömlum bjargráðum og kynna til sögunnar ný verkfæri sem stuðla að vellíðan og hamingju í hversdeginum.