Bóka fræðslu
Fjarvinna
Að mörgu er að hyggja þegar kemur að breytingum í formi starfsstöðva sem skiptast í fjar- og staðvinnu. Í þessari fræðslu er farið yfir tækifæri og áskoranir sem skapast með fjarvinnu, litið yfir föst leikatriði eins og verkferla og áhættuþætti vinnuverndar um leið og rýnt er í félagslegt öryggi og vellíðan starfsmannsins.