Bóka fræðslu
Erfið samtöl Stjórnendahandleiðsla
Í þessari handleiðslu verður farið yfir mikilvæga þætti fyrir stjórnendur er kemur að erfiðum samskiptum og samtölum. Farið er yfir samtöl sem tengjast m.a. fjarvistum, EKKO, samskiptum og því sem við á hverju sinni.