Bóka fræðslu
EKKO Örfræðsla (4x20 mínútur)
Markmið örfræðslu er að dýpka þekkingu stjórnenda á EKKO málaflokknum. Efnistök örfræðslu eru: 1. EKKO í íslensku atvinnulífi 2. Undanfari eineltis og gagnleg ráð 3. Ólíkir samskiptastílar 4. Kynferðisleg áreitni - gagnleg viðbrögð stjórnenda