Bóka fræðslu

EKKO Lögfræðileg nálgun Stjórnendahandleiðsla

Í þessari fræðslu er farið er yfir lög og reglur sem gilda um félagslegt vinnuumhverfi og hvaða afleiðingar EKKO mál geta haft á málsaðila og vinnustaði. Stjórnendur fá innsýn í óformlega og formlega málsmeðferð og nýlega dóma sem fallið hafa í EKKO málum.